|
 |
 |
wSunday, February 09, 2003 |
 |
 |
 |

hae hae
Núna er ég komin til Costa Rica!! Ferdin gekk ótrúlega vel alla leidina thó ad hún taeki 36 klukkutíma í allt. Vid flugum Keflavík - Kaupmannahöfn - Amsterdam - Miami - San José. Alls 16 tímar bara í flug. Vid vorum sóttar á flugvöllinn af AFS manni í Costa Rica sem heitir Alberto. Hann var ótrúlega fínn og kom okkur í litla rútu thar sem fyrir voru fimm finnskar stelpur og einn saenskur strákur. Vid keyrdum thá í útijadar San José í búdir thar sem komu - námskeidid átti ad vera yfir helgina. Thad voru komnir krakkar frá nokkrum löndum, m.a. norsku krakkarnir sem voru búnir ad vera tharna í tvo daga!! Their komu fyrstir. Vid íslensku stelpurnar (vid erum tvaer) fengum lítid hús ad sofa í, en thar vorum vid ásamt fjórum ödrum stelpum, tveimur finnskum og tveimur svissneskum. Á laugardagsmorguninn fórum vid á fyrirlesra og leiki. Thad átti ad halda áfram eftir hádegi en tíminn fór allur í stadinn í hangs og vegabréfs dót. Dagurinn vard thví dálítid misheppnadur!! Um kvöldid var dansad. Thad var ótrúlegt hvad allt fólkid hérna er gott ad dansa. Strákarnir voru miklu meiri dansarar en stelpurnar!! Vid skiptinemarnir dönsudu líka en thad gekk misvel :) Ég fór svo ad sofa upp úr tíu enda ekki búin ad sofa mikid undanfarid. Í morgun vaknadi ég klukkan sex ( sem er mjög venjulegt hér ) og er núna ad skrifa hér en klukkan hjá mér sést hér fyrir nedan. Vid erum 6 tíma á eftir hér í Costa Rica. Í dag hitti ég fósturfjölskylduna mína og ég er ordin spennt ad sjá hana og hlakka til ad komast á stad sem ég get kallad "heim". Ég er lítid búin ad sjá í kringum mig hér í Costa Rica, annad en útsýni yfir hluta borgarinnar. Búdirnar sem ég er í er uppi í haed svo ég sé ágaetlega yfir. Hér er annars allt út í trjám og allt ótrúlega graent. Hitinn hér er fínn en thad er thó nokkud kaldara í baenum thar sem ég á ad eiga heima. Ég byrja í skólanum á morgun. Aetli ég geti nokkud nád upp svefninum mínum fyrr en í naestu viku?
posted by
Vedis at 2/09/2003 08:39:00 AM
|
 |
 |
 |
 |
 |
|