wVédís í Costa Rica!



wArchives:


-- HOME --



This page is powered by Blogger. Why isn't yours?
wTuesday, November 25, 2003


eg er aftur i san jose a kaffiinterneti.. eg for a fimmtudaginn med bekkjarsystkinum minum a strondina.. eg var buin ad vera svo vodalega threytt af engri astaedu en eg er alveg viss um ad thegar eg verd threytt af engri astaedu er thad ut af Hollu.. thad er allaveganna eina skyringin, thad er ad thegar hun verdur urvinda hafi thad ahrif a mig.. bara ein hugsanleg skyring.. en eg var allavegann vodalega neikvaed a thessa ferd thvi ad eg var alveg komin med nog af thvi ad hanga med thessum bekkjarsystkinum minum sem voru aldrei neitt alltof skemmtileg vid mig.. tvo af theim thremur sem eg var alltaf med i skolanum foru nefnilega ekki i ferdina en sa thridji er svona roleg lot typa.. eg tok mig thvi bara til og fannst bara miklu betra ad vera bara ein og ekkert ad vera ad leita eftir felagsskap bekkjasystkina minna.. thad vard svo bara miklu skemmtilegra og eg taladi vid svo marga starfsmenn a thessu hoteli ad annar hver var byrjadur ad heilsa mer.. nei kannski ekki alveg.. hotelid var svona risa stort med storri sundlaug og allt innifalid, thad er matur og fleira. A fostudeginum for eg med einhverjum bekkjarsystkinum minum a adra strond tharna rett hja thvi ad strondin vid hotelid var ekkert flott.. vid forum i bat og thurftum ad borga 400 kr islenskar fyrir ferdina.. thar foru bekkjarsystkini min i solbad en thau gerdu akkurat ekkert annad i thessari ferd. mer hundleiddist audvita thvi ad ekki verd eg brun og brenn bara frekar.. eg for thvi bara ad kafa (svona snorkling eins og eg for i um daginn). Krakkarnir heldu ad eg hafdi farid ein en eg hitti strak tharna sem vann a strondinni og var ad kenna kofun og thekkir stadinn vel.. eg for thvi bara med honum og vid saum alveg helling af fiskum m.a. blodrufisk, doppotta skotu, stora doppotta fiska, fisk sem er eins og slanga sem bytur, ostrur og fleira. eg var alveg i nokkurn tima en mer var alveg sama thvi ad eg var ordin svo daudleid a bekkjarsystkinum minum. thegar eg var alveg ad koma til baka ad strondinni heyrdi ad thad var verid ad kalla a mig.. voru tha bara ekki oll bekkjarsystkini min farin ad leita af mer og komin med bat ad leita og eg veit ekki hvad.. thau voru tha oll brjalaedlega reid en vid strakurinn og allt starfsfolkid a strondinni hloum bara.. su sem byrjadi audvita leitina og var svona stressud var audvita hin saklausa italska bekkjarsystir min Fabiola sem er hraedd vid allt.. hun er samt vodalega saet og god.. bekkjarsystkini min skommudu mig audvita og haettu sum ad tala vid mig.. mer fannst thad bara fint og eftir thetta var eg bara sem minnst med theim.. a fostudeginum var eg bara med Fabiolu og forum a Kayak og i batsferd og eitthvad fleira og kynntist svo strakum ur odrum skola.. seinasta daginn for eg aftur a strondina thar sem eg tyndist og var bara med starfsfolkinu thar allan daginn sem eru bara ungir krakkar.. thad var bara miklu skemmtilegra og eg fekk ferdina og ferd a sjoketti allt okeypis.. kennararnir voru ekki ad na thvi ad eg hefdi fengid batsferdina daginn adur, batsferdina thennan dag og ferd a sjoketti allt okeypis og fundu skyringu ad thad vaeri ut af thvi ad eg vaeri med annad programm.. thad ad vera utlendingur.. eg held ad thad hafi nu bara verid ut af thvi ad allir sem budu mer thetta voru gaurar og eg thurfti bara ad vera med rautt har og brosa.. thad er alveg otrulega mikid sem madur kemst upp med svoleidis i thessu landi.. er annars bara i einhverri leti nuna og hangi med Moniku og Cali.. a fostudaginn fer eg svo a strondina med AFS og svo til Siggu til Guatemala a thridjudaginn.. kvedja Vedis

posted by Vedis at 11/25/2003 03:39:00 PM


wTuesday, November 18, 2003


Er a cafe interneti i san jose.. eg var ad flaekjast med pabba minum og vid erum buin ad panta far til Guatemala annan desember.. sigga: kem til thin klukkan half tvo thridjudaginn 2 desember. hlakka til ad sja thig. tha er bara ad vona ad AFS gefi mer leyfi til thess ad fara annars a eg eftir ad fara i mikla fylu.. thau sogdust aetla ad gefa mer leyfi til thess ad fara ef eg gerdi allt fint og vel ljost svo eg er ad stussast i thvi nuna.. annars er eg bara i stussi thessa dagana og er ad fara a strondina med bekknum minum a fimmtudaginn.

posted by Vedis at 11/18/2003 02:23:00 PM


wMonday, November 17, 2003


Laugardagur
Eg kom heim fra San Isidro a laugardagsmorguninn. Eg sat vid hlidina a einhverri konu sem endadi a thvi ad tala vid mig alla leidina. Eg for i pizzu veislu til Itolsku bekkjarsystur mina sem baud ollum bekkjarsystkinunum heim i hategismat. Thad var audvita typiskt bekkjarsystkini min ad thau komu bara fyrir kurteisis sakir og syndust ekki vera med neinn vilja til thess ad vera tharna. Thau stoppudu thvi stutt en vid fabiola og tveir bestu bekkjarbraedur minir vorum heima hja henni ad spila pool. Hun byr i otrulega storu husi sem er alltof stort. Thau eiga lika 6 milljona krona range rover jeppa, hvitan blaeju bens og fullt af fleiri bilum. Um kvoldid for eg svo a kvoldverd hja utskriftarhopnum i skolanum herna i Cervantes. Fraendi minn er ad utskrifast og nokkrir adrir strakar sem eg thekki. Thad er nefnilega svo ad eg thekki orfaar stelpur en alveg fullt af strakum. Stelpur fara helst ekki ut a kvoldin og eru helst bara heima ef thaer eru ekki i skolanum.
Sunnudagur
For a reagge tonleika i Cartago med tveimur vinum minum ur baenum. Thar var otrulega mikid af folki og meira og minna allir i thvilikum reagge stil, med hufur, armbond, kluta i gulum, raudum og graenum. Af hverju er svona litid af reagge a islandi? Thetta voru risa tonleikar og med atta hljomsveitum baedi hedan og fra utlondum. Thad var svo mikid reykt tharna og tha ekki sigrettur, madur gekk um i marijuana reyk. Hver segir ad thad seu vandamal a Islandi? Thad var allaveganna mjog gaman og eg hitti alveg slatta af folki sem eg thekki, adra skiptinema, sjalfbodalida, bekkjarsystkini og annad folk. Kvoldid for svo bara i rugl thar sem systir min og fraenka moniku for ad rifast og einhverjir vinir minir bunir ad drekka sig fulla. Thad er sko einn strakur i baenum sem er ekki alveg heilbrigdur. Hann er svona seinthroska eda eg veit ekki alveg hvad er ad honum. Hann er vist astfanginn af moniku en hun er svo god ad hun vill ekki vera leidinlega vid hann. Thar sem allir eru leidinlegir vid hann misskilur hann thad audvita og hann hangir bara utan i henni. Hann hringir svona minnst sjo sinnum a dag i hana og svo er hann byrjadur ad hringja morgum sinnum a dag i mig og systur mina lika. Hann er nybyrjadur ad taka sig upp a thvi ad drekka sig fullann og hann verdur alveg hraedilegur.
Manudagur
For i skolann herna i Cervantes thvi ad thegar eg hitti skolastjorann a laugardaginn i kvoldverdinum, baud hann mer ad koma ad skoda skolann. Eg for thvi i heimsokn og einhver stelpa sett i thad ad fylgja mer um skolann. Hun er tho stelpa sem er frekar utundan i skolanum og lokud. Eg var thvi ad heilsa miklu meira folki tharna en hun. Hun var tho mjog fin. Eg var svo bara ad spjalla vid fraendur og vini. Eg for reyndar i edlisfraedi tima med tiunda bekk og spjalladi vid ensku kennarann sem bad mig um ad koma aftur a midvikudaginn. Eg thurfti svo ad fara til Cartago ad borga thad sem eg atti eftir ad borga af utskriftarferdinni minni sem eg er ad fara i a fimmtudaginn. Eg var ekki alveg ad nenna thvi ad fara til Cartago bara til thess ad borga thetta en Cali vinur minn kom tha med mer. Vid akvadum ad nenna ekki ad fara i rutu heim thessa tuttugu og tvo kilometra heim, heldur frekar ad labba. Vid lobbudum alveg meira en tvo thridju hluta leidarinnar en tha var ordid svo dimmt ad vid vorum eiginlega ekki ad thora ad vera bara labba ein einhversstadar i myrkrinu. Vid tokum thvi bara rutuna thad sem eftir var, eftir svona thriggja tima labb. Hann er eini i baenum minum sem eg get gert hvad sem er med. Vid gerum hvad sem okkur dettur i hug og thad er lika bara miklu skemmtilegra. Vid erum ekki eins og svo margir herna, hraeddir vid ad lenda i sma aevintyrum og skoda eitthvad sem thad thekkir ekki. Thad einkennir nefnilega folkid herna ad thad er ekki med aevintyrathra og er hraett vid thad sem thad thekkir ekki.
Annad
Eg bara nae thvi ekki hvad allar stelpur herna eru ad verda olettar. Eg er alltaf ad vita um fleiri og fleiri stelpur og tha stelpur sem eru 15 og 16 ara. Thegar eg for til isla del caño um daginn var kaerasta batsstjorans (thad var eiginlega ekki skipstjori thar sem thetta var bara batur) med honum. Hann virtist alveg vera svona 25 eda 26 ara eda eg hef ekki hugmynd en hun virtist vera miklu yngri. Eg for tha ad spjalla vid hana og hun sagdi mer ad thau vaeru ad fara ad gifta sig. Hun sagdi ad hun hefdi haett i skolanum fyrir tveimur arum thegar hun var i attunda bekk thvi ad hun hefdi verid olett. Hun a nuna eins og halfs ars strak. Hun er thvi svona 15, 16 eda 17 ara gomul.
Stelpa i gotunni minni sem er 16 ara er ofrisk eftir leigubilsstjora i baenum. Hann er giftur og a born, meira ad segja krakka sem eru med henni skola. Mamma stelpunnar er nybuin ad eignast barn lika.
Kaerasta vinar mins sem er svona jafngomul mer eda ari yngri er lika ofrisk. Eg trui thvi reyndar ekki thar sem thau eru ekki buin ad vera lengur saman en i einn og halfann manud. Mamma hans er tho fraenka moniku og hun sagdi mommu moniku fra thvi. Thetta getur thvi ekki verid ordid sludur en eg bara trui thvi ekki. Mer finnst thad svo oliklegt. En aetli thad komi ekki betur i ljos bradlega.
Vinkona min var svo ad segja mer ad fraendi minn vaeri ad sofa hja kaerustu sinni sem er i attunda bekk og alveg pottthett ad thau noti ekki getnadarvarnir, ekki frekar en allir hinir. Hun sagdi thvi bara: “imyndadu ther Lisandro sem pabba”. Thad er nefnilega svo ad ef krakkar byrja ad sofa saman thydir thad naestum thvi ad hun verdi ofrisk innan tidar.


posted by Vedis at 11/17/2003 10:03:00 PM


wFriday, November 14, 2003


hae hae
eg er nuna stodd i San Isidro sem er i thriggja klukkutima fjarlaegd fra baenum minum. Eg er i heimsokn hja astrolsku vinkonu minni Erin. Eg hitti hana i San Jose og for samferda henni til San Isidro a midvikudaginn en vid thurftum ad fara i rutu yfir fjoll til thess ad komast thangad. Vid vorum svo stopp i naestum thrja tima i rigningu uppi fjalli thvi ad thad fell skrida a veginn. Skridan var ekkert stor en thad var bara ekkert verid ad drifa sig i thvi ad koma mokstursvelum a stadinn. A endanum forum vid i sma hopi af folki labbandi yfir skriduna (sem var ekki staerri en thad ad jeppar keyrdu yfir hana) og forum svo i bil hinum megin fra til thess ad komast til borgarinnar. I gaer var otrulega flottur dagur en vid forum ut i eyjuna sem vid aetludum ut i um daginn. A leidinni ad batnum saum vid baedi letidyr og pafagauk (svona svartur med risa storan gulann gogg), en thetta voru akkurat thau tvo dyr sem eg var alltaf ad tala um ad eg aetti eftir ad sja. Vid saum reyndar fullt af alls kyns opum lika en eg hafdi thegar sed fullt af opum. Vid forum svo i bat nidur svona amazon lygna stora a og svo ut a sjo. Vid eyjuna vorum vid svo i nokkurn tima i snorkling (svona kofun a yfirbordinu). Thad var ekkert rosalegt koralrif en fullt af marglitum fiskum. fullt af svona storum fiskabursfiskum og svo rakst madur lika a nokkra hakarla. Eg sa reyndar bara tvo hakarla en adrir sau miklu fleiri. Vid forum svo a eyjuna thar sem vid spiludum strandarblak. Vid komum seint og sidar meir heim til Erin og eg alveg rosalega solbrunnin a bakinu. Eg hruga bara kremi a thad og vona ad eg verdi ordin fin a fimmtudaginn thegar eg fer aftur a strondina. I dag erum vid svo bara eitthvad ad hanga og svo fer eg heim a morgunn.

posted by Vedis at 11/14/2003 03:29:00 PM


wMonday, November 10, 2003


Nu er sigga farin aftur til Guatemala eftir mjog godar tvaer vikur. Thad voru allir ad spyrja svo um hana a laugardagskvoldid i Cervantes. Tha er allt bara ordid venjulegt aftur og eg er ad leita mer ad einhverju ad gera thessa dagana. I gaer for eg med hopi af folki hedan ur Cervantes til borgar i svona tveggja og halfstima fjarlaegd sem eg hafdi aldrei farid til aftur. Eg sat i bil med foreldrum moniku, og svo i midjunni i aftursaetinu sat eg a milli moniku og ommu hennar og undir litla brodur hennar. Thad var otrulega fyndin stemming i bilnum, brodir hennar noldrandi, monika ad heilsa akkurat ollum gangandi sem vid keyrdum fram hja og amma hennar ad ad tala vid sjalfa sig um hvad landid og plonturnar voru fallegar. Thad voru allir bunir ad gefast upp a ad hlusta a ommuna sem taladi og taladi: " ae vid verdum og stoppa herna og fa afleggjara af thessum rosarunna, en fallegt, vid thurfum ad stoppa og banka upp a thessu husi og fa afleggjara af thessari plontu" Allir voru alveg bunir ad gefast upp a thvi ad svara henni og hlusta. En thegar thessi saeta rolega amma sagdi allt i einu:" thessi stadur er nu algjorlega ut i rassgati" gatum vid ekki annad en gratid ur hlatri. Dagurinn var svo mjog flottur. Kallarnir voru ad keppa i fotbolta og svo bordudum vid og forum i sund. Eg kom svo heim alveg otrulega threytt en eg skil thad eiginlega ekki sjalf afhverju eg var svona syfjud... eg er nuna ad reyna ad njota timann minn til hins itrasta thvi thad lidur ekki ad longu thangad til ad eg komi heim.

posted by Vedis at 11/10/2003 03:25:00 PM


wThursday, November 06, 2003


vid sigga erum nuna ad bida eftir ad pabbi minn se buinn a fundi til thess ad vid getum farid med honum fra San jose til baejarins mins.. vid sigga erum buin ad eiga fina thrja fina daga a einni af flottustu strondinni i Costa rica.. Thessar tvaer vikur siggu herna eru bunar ad einkennast af otrulega miklu spjalli um allt sem ther dettur i hug, costa rica, guatemala, mh og allt annad.. Hun er buin ad fraeda mig mikid um thad hvad gerdist a sidustu onn svo eg er ekki alveg eins mikid ut ur nuna :) Svo er timinn annars buinn ad einkennast mest af ollu af oheppni.. vid ad sofa yfir okkur, sigga ad sofa yfir sig, sigga med magaveiki, eg med magaveiki, bilada myndavel, flugvel ad fara, flugvel ad seinka, full ruta, stolid veski og margt fleira.. Tho ad oheppnin var mikil skemmtum vid okkur ekkert sma vel og vid erum buin ad eiga thad otrulega gott. Eg er buin ad kynna hana fyrir svo morgum ad hun man eiginlega engin nofn nuna.. svo er eg annars bara ad fara ad koma heim bradlega.. Eg fattadi thad rosalega thegar eg fekk ferdaaaetlun fra mommu um heimkomu mina. sjaumst eftir tvo manudi.. eins og folkid herna segir "si Dios quiere"

posted by Vedis at 11/06/2003 07:35:00 PM