wVédís í Costa Rica!



wArchives:


-- HOME --



This page is powered by Blogger. Why isn't yours?
wThursday, September 11, 2003


10 september
Akvad ad skrifa sma blogg. Allt gott ad fretta hedan, helgin vard mjog god Cervantes – helgi bara hangid i Cervantes. For tho sma til San Jose a laugardaginn med Moniku og eyddi agaetum slatta af pening, sem eg eg vona ad se i lagi, thar sem eg hef nu ekki verid ad eyda miklum (pabbi minn borgar nanast allt fyrir mig). Vinkona min, Silvana fra San Jose, Sviss hitti okkur svo thar i hellidembu og saman forum vid med pabba minum til Cervantes, med vidkomu i Cartago ad saekja hina fjolskyldumedlimi mina og ad drekka kaffi. Marta: eg gleymdi alltaf ad segja ther um kaffid herna. Thad var nefnilega svo ad eftir tvo manudi i kaffilandinu Costa Rica akvad eg ad hefja kaffidrykkju mina. Eg hef ekki hugmynd um hvort ad kaffid herna se gott eda ekki thar sem eg hef ekkert til ad bera thad saman vid. Her er kaffi alltaf drukkid med sykri og oft hellt upp a kaffi med sykri. Vinkonu minni bra otrulega thegar hun sa ad eg setti ekki sykur i kaffid mitt en setti svo tvaer matskeidar af sykri i kaffid sitt. I Cervantes rigndi lika en thad haetti tho ad rigna svo ad vid gatum farid ut og kynnt Silvonu fyrir El Rosy hinum fataeklega bar/veitingastad thar sem allir hanga fyrir utan (folk a yfirleitt ekki pening til ad kaupa ser neitt). Silvana kynntist otrulega uppathrengjandi gaurum sem eru tho agaetir ef their eru ekki fullir (their voru vist ad koma ur brudkaupi). Their voru vist badir astfangnir af henni og voru ad reyna ad rakka hvorn annan nidur.. mjog gott daemi um suma gaurana herna. Vid fludum thvi af holmi og heldum litid party heima hja Moniku. Vid urdum bara atta saman og thad vard otrulega raefilslegt. Eg var halfsofandi allan timann .
Sunnudagurinn var svo godur. For reyndar ekki ad spila fyrir gamla folkid en vid forum ut i baeinn. Thad er alltaf svo mikid folk uti a sunnudogum svo madur hittir alltaf marga og getur spjallad vid hina og thessa. Silvana hitti svo mikid af folki, naestum alla krakkana sem eg thekki og hun var otrulega satt vid helgina. Thad kom svo grenjandi rigning og Silvana for heim i rutu til San Jose.
Fra thvi a manudaginn hef eg tho verid i frii fra vejulegum skola. Eg hef buid i heimi Harry Potter, er a kafi i thvi ad lesa fimmtu bokina. Bekkjarbrodir minn las hana nefnilega i seinustu viku og hann lanad i mer hana svo. Eg hef thvi verid hlatursefni i timum thar sem eg er oft svo sokkin i ad lesa ad thegar thad er potad i mig hrekk eg otrulega vid. Thetta hefur tho verid agaetis timi fyrir Fabiolu, itolsku bekkjarsystur mina, thar sem hun hefur verid neidd til thess ad blanda gedi vid hin bekkjarsystkini min. Eg hef tho ekki gleymst ot thad er kallad a mig ef thad er farid i snu-snu, vatnsstríd eda annad svoleidis. Thad er nefnilega svo ad eg er liklega best i snu snu, best af stelpunum i fotbbolta og ad hlaupa, su eina sem get farid i handahlaup og stadid a hondum upp vid vegg, eina sem getur gert vinabond, eina sem getur gert fastaflettu i har og hvad tha flettad mig sjalf, allt hlutir sem teljast edlilegir a Froni.


posted by Vedis at 9/11/2003 06:51:00 PM


wFriday, September 05, 2003


Hae hae
Eg hef verid ad gera ymislegt tho ad eg hafi ekki skrifad i langann tima. Eg hef prufad ymislegt nytt og kynnst ymsu. Eitt sem eg kynntist mikid sidustu tvaer vikur er sludur. Thar sem eg er i litlum skola og a heima i litlum bae er sludrid ekkert litid.. I seinustu viku var sludur um mig i skolanum sem enskukennarinn minn kom af stad.. alveg faranlegt.. Hitti hana stad i San Jose thegar eg for thangad um daginn en hitti lika bekkjarbrodur minn thar. Eg sat ad spjalla vid bekkjarbrodur minn um tima en enskukennarinn minn sat a naesta bordi. A thridjudeginum thegar eg kom i skolann (for ekki a manudeginum thvi thad var bara eitt prof sem eg skil ekkert i) var thad komid ut i thad ad vid bekkjarbrodir minn hofdum verid saman tharna, vodalega astfangin.. Hmmm ekki alveg. Eg hafdi sem betur fer humor fyrir thessu og hlo bara. I sidustu viku var mer lika sagt fra thvi ad thad er thvilikt sludur ad ganga um i baenum minum um mommu mina.. Frekar ljott.. En thad er vist svona i ollum baejum thar sem allir thekkja alla.
Thar sem eg er elsta bekk i skylduskola, thad er i ellefta bekk, hef eg farid med bekknum minum ad skoda thrja haskola. Eg vaeri sko alveg pottthett a thvi i hvada haskola eg faeri ef eg vaeri fra Costa Rica.. Thad er reyndar haskolinn sem allir vilja fara i, UCR.. Universidad de Costa Rica.. Hann er risastor og besti haskolinn i landinu. Hann er almennings skoli. Thad eru bara thrir almennings haskolar og svo alveg fullt af einka haskolum. En a fimmtudaginn sidasta for eg ad skoda UCR. Eg var samt adallega ad skoda folkid. Tharna sa eg i fyrsta skipti folk sem klaedir sig mjog flott og alveg fullt af flottum typum af folki. Mer fannst otrulega skemmtilegt ad sja allt thetta folk. Thad var samt alveg fullt af utlendingum lika. Costa Rica er stutfullt af utlendingum en eg verd samt ekkert vodalega vor vid tha thar sem eg a heima a stad thar sem er ekkert rosalega mikid spennandi ad finna. Eg for svo ad skoda annan haskola a manudaginn en hann er einkahaskoli. Thad var ekkert folk thvi thad var akkurat fri i skolanum. Hann angar alveg af snobbi, med sundlaug og eg veit ekki hvad. Krakkarnir voru alveg hneykslud thegar eg sagdi ad mer fyndist thetta otrulega ljotur haskoli. Eg er bara buin ad fa nog af einhverju snobbi. Tharna var poolbord, bordtennisbord, fotboltaspil og veitingar fyrir okkur. Eg og Fabiola fra Italiu rustudum ollum i fotboltaspilunu. Unnum alla svona 15 – 5. Eg get ekki sagt ad eg gat mikid i thvi en hun var alveg faranlega god. Thad var thad eina skemmtilega vid thann haskola.
Um helgina sidustu for eg med AFS Cartago a strondina. Vid forum tiu saman, atta krakkar og tveir sjalfbodalidar og vorum i husi sem vinkona, mommu, eins sjalfbodalidans a, sem var a otrulega godum stad. Vorum beint fyrir framan strondina. Strendurnar i Costa Rica eru svo flottar. A laugardeginum leigdum vid okkur brimbretti en okkur gekk misvel. Einn strakurinn var ordinn faranlega godur, einni stelpunni gekk agaetlega en eg gat ekki neitt. Ef eg for med oldunni gat eg aldrei stadid upp. Eg verd ad profa aftur seinna. Thad var mjog skemmtilegt en okkur stelpunum sem leigdum eitt brettid saman tokst ad brjota thad. Ein stelpan var alveg faranlega god, skiladi tvi og eftir ad hun var buin ad tala vid gaurinn sem leigdi okkur brettin thurftum vid ekki ad borga neitt fyrir thad. Hefdum annars thurft ad borga 30 dali. Otrulega gott hja henni. Vid forum svo ut um kvoldid og eg var frekar satt ad hafa tekist ad koma ollum hopnum okkar inn a einn stadinn eftir ad hafa talad vid dyraverdina, tho ad vid vorum meira og minna oll yngri en 18. Fyrst var hann nefnilega sko alls ekki a thvi ad hleypa okkur inn. Thad er samt venjulega ekkert mal fyrir utlendinga. Tharna hittum vid stelpu fra Astraliu sem er otrulega skemmtileg og svo hittum vid lika tvo thjodverja sem eru bara turistar. Their eru thrir saman, 19 ara, komu bara til Costa Rica, keyptu ser bil og eru svo bara a flakki i halft ar. Otrulega flott. Helgin var allaveganna mjog fin og mer tokst ad solbrenna, eins og okkur tokst ollum, i thessari litlu sol sem var yfir helgina. Thad var meira og minna rigning en sjorinn er svo heitur ad thad skipti engu mali.
I vikunni vorum vid stelpurnar i bekknum alveg vissar um ad strakarnir vaeru med serinata. Serinata er sidur sem ellefti bekkur hefur. Strakarnir taka sig saman eitt kvold og nott og fara heim til hverrar stelpu i bekknum og syngja fyrir utan gluggan hennar. Thannig vekja their hana og thegar hun kemur ut, gefa their henni blom og gjof og taka hana med ser til naestu stelpu. Thegar allir eru svo komnir saman er algengt ad thau fara a einhvern stad og halda party. Eg var alveg viss um thad ad a thridjudaginn yrdi serenata. Eg gerdi allt dotid mitt til og lag svo upp i rumi ad laera. Eg var samt otrulega lot vid thad ad laera thvi ad eg var alveg viss um ad serenatan yrdi um kvoldid og vid thyrftum thvi ekki ad fara i skolann daginn eftir. Eg sofnadi svo snemma i ollum fotunum med hausinn a heimavinnunni minni liggjandi ofan a teppinu minu. Eg vaknadi svo klukkan tuttugu min yfir tiu og var svo syfjud ad eg nennti sko ekki ad fara eitthvad ut thetta kvold. Eg skipti thvi um fot, lagdist upp i rum en heyrdi tha akkurat bil koma ad husinu. Eg var ohh.. eg er svo syfjud vona ad thetta eru ekki their.. heyrdi svo ad thetta var ruta (sef fyrir nedan gluggann minn sem er alltaf opinn) og heyrdi ad thad var hopur ad fara ut ur henni. Heyrdi svo “ussss”. Eg hoppadi thvi upp ur ruminu og skipti um fot. Their voru svo med einhvern ludur sem their kunnu ekkert a svo thad byrjadi ekkert alltof vel. Their sungu svo og sungu og thad var mjog flott. Eg hlo bara. Their voru svo ekkert sma godir vid mig og Mamut sem eg er mest med af strakunum i skolanum gaf mer svo ros. Thar sem eg var sott fyrst af ollum (thar sem eg by svo langt i burtu) vard min serenata flottast af ollum. Their urdu alltaf latari og latari og fullari og fullari ad i sidustu serenotunni klukkan svona half thrju var thetta meira bara svona “hey! Vid erum komnir, komdu ut!” og ekkert meira. Var alveg nokkud satt vid thad ad hafa verid fyrst. Thetta var allaveganna mjog skemmtilegt og fekk agaetann letidag daginn eftir, sem var mjog gott. Vid stelpurnar hofum svo serinata fyrir strakana lika en hun verdur 18 september en thad er leyndarmal. Mer tokst bara ad sja thad a strakunum ad thad yrdi serenata a thridjudagskvoldid.
Timinn er allaveganna mjog fljotur ad lida thessa dagana og eg hef alveg fullt sem mig langar ad gera adur en eg kem heim. Thessa helgi er eg ad fara a morgunn ad leita af kjol fyrir utskriftina mina og svo um kvoldid kemur liklega vinkona min fra sviss i heimsokn fram a sunnudag. A sunnudagsmorguninn er eg svo ad fara ad spila fyrir gamalt folk i Cervantes. Veit ekkert hvernig thad verdur.. liklegast bara fyndid. Hef thad allaveganna gott og thad verdur gaman ad hitta ykkur oll i januar.. Vedis



posted by Vedis at 9/05/2003 07:41:00 PM