wVédís í Costa Rica!



wArchives:


-- HOME --



This page is powered by Blogger. Why isn't yours?
wSunday, July 27, 2003


Sunnudagurinn 28 juli 2003
Eftir leidnlegann dag i skolanum a midvikudaginn kom skemmtilegur dagur a fimmtudaginn. Dagarnir eru alveg otrulega upp og nidur. Thad var tho dalitid erfitt ad vera med itölsku stelpu thvi ad hun treystir svo a mig og heldur ad eg viti allt. En eg veit ekkert allt enntha og eg tharf oft ad segja ad eg skilji ekki og svo framvegis. Hun er alltaf ad spyrja mig um allt og eg er stundum alveg ad brjalast. Thad vard tho otrulega skemmtilegt i skolanum a fimmtudaginn. Vid vorum oll ad skiptast a myndum sem vid tokum um daginn og vid skrifudum alltaf aftan a thaer.l Eg gaf tho engar enntha thvi ad eg aetla ad gefa thaer thegar eg thekki alla betur og hef eitthvad ad skrifa. Eg fekk tho sex myndir a fimmtudaginn og fae fleiri a morgunn. Eg var svo anaegd med tvaer myndir sem eg fekk thvi ekki datt mer i hug ad thessar stelpur hefdu svona gott alit a mer. Eg for svo eftir skola med vinkonu minni Monicu i einhverja myndatoku til San Jose. Thad var hringt i hana far einhverjum modelsamtokum til ad fa hana i myndatoku. Vid forum thrjar saman thar sem vid vissum ekkert um thetta. Vid forum til san jose og thetta leit allt agaetlega ut. Myndatakan var tho faranleg og thad er alveg faranlegt hvernig thessi heimur er. Hun thurfti ad vera bara i bikinii og gaurinn tok eiginlega bara mynd af brjostunum og rassinum a henni. Alveg faranlegt. Vinkona okkar Irene var alveg ad stressast ut og vildi helst bara hlaupa hratt i burtu. Eg skil ekki alveg monicu hvernig hun gat thetta. Eg hefdi aldrei getad thetta. Vid forum svo til Cartago thar sem vid forum heim til bekkjarsystur Irene. Va hvad husid var stort. Vid forum allar saman ad horfa a leik, Costa Rica – Mexico. Vid komumst tho ekki inn thvi ad stadurinn var trodfullur. Thaer foru ad leita af odrum stad en eg for bara heim thar sem eg vissi ad thar vaeru vinir systur minnar ad horfa a leikinn. Thad vard svo bara agaett.
A fostudaginn var fri i skolanum. Vid forum thvi, eg, mamman, pabbinn og Tamara til Herediu, borgar rett hja San Jose. Anel er i somu borg og eg var i sidustu helgi, med vinkonum sinum fra skemmtiferdarskipinu. Thar skodudum vid hverfi med faranlega storum og dyrum husum og forum svo ad borda a rosalega dyrum veitingastad. Vid keyrdum um og leitudum ad flottasta husinu og thad vard alveg skemmtilegt. Thad er buid ad vera rosalega gott a milli min og foreldra minna undanfarid og eg er mikid buin ad vera med theim. Vid venjumst oll hver odru.
I gaer var otrulega fint. Vid fjogur voknudum klukkan 3 um nottina thar sem vid vorum ad fara i ferd klukkan 4 um morguninn. Vid forum med hopi af folki ur Cervantes, ekki neinum sem eg thekkti fyrir. Vid keyrdum ad eldfjallinu Volcan Arenal sem alltaf gys. Thad var alveg skyjad thegar vid komum og leit ut fyrir ad vid fengjum ekki ad sja neitt. Vid borgudum okkur inn a svaedi thar sem var heit a og haegt ad bada sig. Thar var alveg krokkt af folki. Thrjar fullar storar rutur af folki fra Limon. Limon er borg sem er karabiahafs megin i Costa Rica og thar eru nanast allir svartir. Thar er lika tolud blanda af ensku og spaensku. Thau segja til daemis kannski: “Venga my friend” Venga thýdir komdu. Thau tala morg baedi malin en halda theim nokkurn veginn adskildum. Vid vorum tharna heillengi og eg hitti stelpu fra USA sem kom fyrir thremur vikum med AFS til ad vera hérna í hálft ár. Spjalladi vid hana. Vid pabbinn og Tamara forum ad rolta ut fyrir svaedid og tha saum vid eldfjallid allt. Skyjin voru farin og thad var otrulega flott. Thad rykur alltaf upp ur thvi en a kvoldin er haegt ad sja eldglaedur lika. Thegar allir voru tilbunir forum vid ad loni tharna rett hja. Thetta lon er eftir styflu sem sett var fyrir 29 arum. Undir loninu eru thrir baeir. Vid forum i stutta syglingu a loninu og thad voru allir ad stressast ut. Vid vorum vist bara tvo i ollum thessum hop sem kunnum ad synda, eg og pabbi minn. Ef baturinn ruggadist sma for folkid ad aepa og eg veit ekki hvad. Thad var tho bara fyndid. Folkid i baenum minum verdur aest svo audveldlega og thad er otrulega fyndid. Thegar vid komum i land forum vid i rutu alla leidina heim. Hun tok sinn tima en eg svaf meirihluta leidarinnar. Vid komum heim klukkan ellefu um kvoldid og tha buin ad vera a ferdinni i 19 klukkutima.
I dag eru bekkjarsystkini min ad koma i heimsokn til min. Eg aetla ad hitta thau klukkan tvo i Cartago og vid forum samferda heim til min. Eg aetla ad vona ad thad komi einhverjir. Eg aetladi bara ad hafa thetta litid og svo faerum vid kannski a veitingastadinn i baenum minum eda eitthvad. Pabbi minn tok sig tha til og keypti otrulega mikid kjot til ad grilla svo thad verdur grillad i dag. Hann er svo finn. Einu sinni hefdi thetta kannski farid i taugarnar a mer en mer finnst thetta bara allt i lagi. Hann hugsar svo vel um mig. Er allaveganna mjog satt thessa dagana og lidur mjog vel. Vona bara ad thad komi einhverjir i heimsokn til min i dag. Kvedja Vedis



posted by Vedis at 7/27/2003 01:18:00 PM


w


23 juli 2003
Dagurinn i dag einkennist af ofundsyki ut i nyju itolsku stelpuna i bekknum minum. Hun talar alveg fullt i spaensku og tharf ekki ad fara i gegnum minu fyrstu manudi herna. Hun faer otrulega mikla athygli og eg alveg nokkud ofundsjuk. Hun byr svo hja trunadarmanninum minum og hann er buinn ad gera alveg ymislegt fyrir hana en hann hefur nanast ekki gert neitt fyrir mig og hringir aldrei i mig. Nenni ekki ad lata fyluna mina bitna a thessar i bloggsidu svo eg skrifa seinna thegar eg er i betra skapi.


posted by Vedis at 7/27/2003 01:17:00 PM


wFriday, July 25, 2003


Er komin i mina rutinu aftur og eg vona ad thad verdi minni rutina nuna heldur en fyrir fri. Friid mitt var agaett en eg gerdi ekki mikid. For til naestu borgar ad skoda hana og keypti mer bol og peysu, second hand a samanlagt 300 kronur isl. Thad er ekki haegt ad sja a bolnum en bara pinu a peysunni. Var tho nokkud satt vid thessi kaup en fjölskyldan hennar monicu hlo og hlo thegar vid sogdum ad vid hefdum keypt fotin a second hand. Akvad thvi ad sleppa thvi ad segja mommu minni hvar eg keypti flikurnar. Eg for lika labbandi til naesta baejar og var 6 klukkutima ad thvi med tveimur vinum minum. Thad var fint og mikid utsyni. Mer tokst ad brenna a mer andlitid tho ad thad vaeri kalt og skyjad. Fjolskyldan min var ekki ad trua thvi ad eg vaeri svona brunnin eftir thennan dag. A fostudaginn for eg i rutu med vinkonu minni og thremur skolasystkinum hennar til Liberiu sem er i 5 og halfs tíma fjarlaegd fra baenum mínum tho ad hann er lengst i burtu. Landid er svo litid. Vinkona min var otruleg. Vid vorum i einni rutu i fjora tima og hun var svo otholinmod ad thad var ekki fyndid. Ekki eins og hun var a 36 klukkutima ferdalagi eda i tiu tima i einni flugvel sitjandi i midjunni af sjo saetum eins og eg thurfti ad gera til ad komast hingad. Hun byrjadi ad spurja hvort vid vaerum ekki ad koma, eftir 40 min i rutu. Thad vard svo fint tharna. Forum a hatid a kvöldin og a strondina a daginn. Vorum reyndar eignilega ekkert a ströndinni thvi ad thad for svo mikill timi i rutu ad strondina. Strendurnar herna eru svo flottar. Thaer eru reyndar misjafnar en su flottasta sem eg hef farid var fyrsta strondin, um paskana. Hun var med otrulega flottum oldum og otrulega hrein. Ferdin nuna um helgina vard mjog fin og vid skemmtum okkur vel tho ad vid lentum lika i ymsu. Thad reddadist tho allt og vid laerdum ymislegt a thvi. Vid komum heim um klukkan sex um kvoldid a sunnudaginn eftir ad hafa verid vakandi sidan klukkan 4 um morguninn, farid i 5 rutur og 4 leigubila yfir daginn. Monica svaf allan daginn i rutunni og sofnadi um leid og hun kom heim, svaf frameftir a manudaginn og um daginn lika. Eg kom hins vegar heim for med fjolskyldunni ut og var med theim uti i baenum og ad spjalla vid hina og thessa thangad til klukkan half ellefu um kvoldid. Svaf i nokkra klukkutima og for i skolann. Var og er ekkert syfjud. I gaer var half slappur dagur i skolanum og eg vaeldi thegar eg kom heim hvad thad vaeri eitthvad leidinlegt i skolanum. Var ad hugsa um ad skipta um skola og allt. Var svo med litlu systur minni og fjorum vinum minum fyrir framan husid mitt ad spjalla fram eftir kvoldi. I dag for eg hins vegar i skolann og thad byrjadi nyr skiptinemi i bekknum minum. Hun er fra Italiu og er otrulega fin. Verd tho ad passa mig ad lenda ekki med henni alltof mikid. Eg held tho ad eg sleppi alveg vid thad. Thad vard svo skemmtilegt i skolanum med ollum krokkunum og eg er buin ad haetta vid ad skipta. Vona ad thad haldi afram ad vera svona skemmtilegt.

posted by Vedis at 7/25/2003 12:03:00 AM


w


15 juli 2003
Ég tok mig til og for ad skoda thessi og hinu blogg sem hinir og thessir MH-ingar eiga. Eg komst thvi vel ad thvi ad thetta blogg mitt er nu ekki alveg ad standa sig. Eg er reyndar haett ad setja eitthvad inn a thad eftir ad eg for i fylu ut i thad, thegar thad neitadi ad setja inn islenska stafi og setti bara spurningarmerki i stadinn. Var nu ekki alveg satt vid thad. Eg aetla lika ad fara ad stytta thessi blogg min og skrifa frekar oftar. Eg var alltaf svo lot ad skrifa thannig ad eg skrifad alltaf tvaer bladsidur i word a letri 12 og postadi thad svo. Thad vard alveg adeins of langt. En nuna er eg buin ad vera i frii i tvaer vikur og er i frii i minni sidustu viku. Thessar vikur hafa einkennst af thvi ad eg hef ekki gert neitt. Eg labbadi reyndar upp a haesta fjall Costa Rica og fekk godar hardsperrur eftir tha ferd en komst svo ad thvi ad folk herna gerir ekki neitt. Eg hef nefnilega kynnst thvi ad folkid herna er thad latasta sem eg hef kynnst. Thad er kannski ekki latt en thad lifir i svo mikilli rutinu ad thad er ekki sma. Eg hef ferdast meira um landid heldur en margir sem eg thekki herna og til daemis litla fraenka min sem er 14 ara thekkir ekki baei sem eru rett hja okkur. Folk ferdast ekkert og hangir helst bara heima hja ser og horfir á sjonvarpid. Mamman vill helst ad vid systurnar hongum heima allan daginn og ekki veit eg hvad vid eigum ad gera herna. Ég hef akkurat ekkert ad gera. Karlremban gerir lika mikid vart vid sig thessa dagana og thad fer alltaf jafn mikid i taugarnar a mer. Eg komst lika ad thvi ad thad er ekki bara eg sem er hraedd vid mömmu mina, heldur fullt af odrum krokkum, sem thydir thad ad thad eru margir sem hringja aldrei heim til min eda koma heim til min, eg tharf ad hafa fyrir thvi ad hitta thad. T.d. Monica, vinkona min, hringir aldrei i mig, en hun verdur ful ef eg kem hvorki na hringi i langan tima. Thad kom lika i ljos ad mamma min og mamma hennar Monicu tala ekki saman og mamma hennar monicu er alltaf ad setja ut a mommu mina. Thad fer virkilega i taugarnar a mer. Eg er i rauninni nuna i fyrsta skiptid i langan tima med einhverskonar heimthra. Eg er ordin svo threytt a thessu hangsi alltaf i folki og thad gerir aldrei neitt. Thau eru bara satt ad hanga fyrir framan sjonvarpid alla daga. Eg a tho einn vin sem eg get gert thad sem mer dettur i hug med. Thad segja allir ad hann se “loco” eda klikkadur eda eitthvad svoleidis og thegar vid erum sama hlaeja allir ad okkur. Vid erum svona sem forum i labbitur uppi fjall fyrir ofan og okkur er nakvaemlega sama tho ad vid thurfum ad arka yfir gaddavira, og skita okkur upp fyrir haus, vada i am og svo framvegis. Eg verd bara ad passa mig ad mamma min sjai ekki fotin min thegar eg kem heim. Eg er alltaf frekar satt thegar eg er ad gera eitthvad med honum en hann tholir ekki ad hitta a mommu mina thegar hun svarar i simann heldur. Thessi mamma min er alveg ad taka mig af taugum. Hun a thad tho alveg til ad vera otrulega fin en thad er ekki alltaf.


posted by Vedis at 7/25/2003 12:02:00 AM


w


Fjallaferd- fimmtudagur 10 juli
Tha er eg komin heim ur hinni agaetustu fjallaferd og hinni erfidasti gongu sem eg hef farid i. A sunnudaginn fylgdu pabbi minn, mamma min og systir min mer ad rutustodinni til San Jose i Cartago. Thar hitti eg thrja krakka, Barboru fra Sviss (eg held ad flestir muni eftir henni ur fyrra brefi), Felix fra Thyskalandi og Fernando fra Costa Rica. Thau tala oll thysku en toludu tho spaensku fyrir mig svona fyrst. Vid forum til San Jose thar sem vid hittum fimm adra krakka, Ines, David, Carole, Brigget fra Sviss og Petra fra Finnlandi. Vid forum saman ad kaupa i matinn og svo forum vid i rutu til San Isidro sem er borg hinum megin vid fjollin fyrir sunnan Cartago. Rutuferdin tok thrja klukkutima. oll toludu thau thysku nema finnska stelpan en hun er frekar baeld eitthvad og kann frekar litla spaensku, svo eg enntist ekkert i thad ad tala vid hana. Eg vard otrulega montin af thvi ad thad tok sig einhver madur til i rutunni og sagdi ad eg taladi rosalega goda spaensku. Eg var otrulega stolt. Munurinn a mer og krokkunum fra Sviss er ad eg get sagt err. Thau svissnesku krakkarnir tala med svo miklum hreim og alveg otrulega morg tala mjog haegt. Vid islendingar tolum svo hratt ad eg tala mun hradar spaensku en margir utlendingar geta. Vandamalid mitt er tho ad folkid herna talar skyrt og klarar ordin tho ad thad talar hratt en eg a thad til ad gera bara svona eins og i islendsku, klessa ordunum ollum saman svo folk skilur ekkert i mer. Bandarikjamenn eru lika med rosalegan hreim og tala mjog haegt lika. Eg og thyski strakurinn erum ekki med svona aberandi hreim og vid getum talad hradar en hinir. Eg er kannski ekki med meiri ordaforda en hinir en eg get talad betur. Allaveganna, vid komum til San Isidro thar sem enn onnur svissnesk stelpa tok a moti okkur. Vid forum oll heim til hennar, fengum ad borda og gistum svo oll heima hja henni. Thad baettist lika einn annar thyskur strakur i hopinn sem a heima i San Isidro. Mamma hennar var otrulega fin og vid gistum hja henni tiu, i frekar litlu husi. Systur hennar gistu badar i ruminu hja mommu hennar og vid hin klesstum okkur tvo i hvert rum, thrju a dynu a golfinu, einhverjir i sofa. Tho ad thetta vaeri throngt og ekki allir sem svafu allt og vel, voru allir sattir. Vid voknudum klukkan half fjogur thar sem vid thurftum ad taka rutu klukkan fimm. Vid henntum okkur i sturtu, fengum okkur ad borda, gengum fra bakpokunum okkar og forum i leigubilum i midbaeinn a rutustodina klukkan fimm. Vid vorum komin a gestastofuna hja thjodgardinum Chirripo um klukkan 7. Skradum okkur, fengum kort og lobbudum af stad. Thad voru um tveir kilometrar ad gongustignum sem liggur upp ad tindinum Cerro chirripo sem er haesta fjall Costa Rica, 3820 metra yfir sjavarmali. Thad sem eg gerdi mer ekki grein fyrir adur en eg lagdi af stad, var hvad thetta yrdi mikil ganga. Vid tokum okkur tvo daga í thetta. Fyrra daginn var aetlunin ad labba upp ad budum sem eru í 3400 metra haed og um 16 kilometra fra gestastofunni. Ég hugsadi, ja thad verdur fint, en svo thegar eg kom thangad attadi eg mig a ad vid mundum byrja ad labba i 1500 metra haed. Thad thyddi thvi ad vid myndum haekka okkur um 2000 metra a fyrra degi og labba fimmtan kilometra. Thad var alveg rosalegt en vid aetludum okkur thetta samt. Vid orkudum thvi af stad ellefu saman. eg var ordin threytt i loppunum eftir fyrsta kilometrann. Vid heldum tho afram og vid spjolludum, bordudum kex og nutum thessarrar gongu vel. Ég komst tho ad thvi eg er sko algjorlega buin ad missa allt mitt form. Vid lobbudum i gegnum sko, mjog flottan og saum ymsar plontur og nokkur okkar saum slongu, ekkert stora en tho. Thegar vid vorum komin i nokkud mikla haed var ordid kalt og thar voru oll tre brunnin. Thad voru storir skogareldar fyrir tuttugu arum en thad setti rosalega mikinn svip a landslagid. Madur gat sed allt ut ur thessum storu brunnu trjam. Eftir niu tima gongu med fullt af litlum pasum saum vid fyrstu ( var med theim fyrstu, tho ad eg vaeri daudthreytt, thvi eg gat ekki bedid eftir ad komast i skalann) skalann i 3400 metra haed eftir 16 kilometra gongu. Thad var sko hropad af gledi thvi ad allir voru ordinir svo otrulega threyttir. Vid vorum lika svo ekkert vel utbuin, oll bara i strigaskom og nokkrir bara i gallabuxum. Ég var tho alveg vel buin enda er eg von ad labba upp a fjoll i kulda. Vid fengum herbergi og leigdum okkur svefnpoka. Madurinn sagdi ad thad yrdi otrulega kalt um nottina. Vid sudum okkur frekar vont spaghetti, hitudum okkur kako og spjolludum. Eg var tho mest ut ur enda thau frekar duglega ad tala thysku. Thad vard dimmt snemma og ljos i husinu, sem var otrulega stort med godum adbunadi, ekki nema i tvo klukkutima. Raforkan er solarorka og thvi ekkert mikil og ekkert verid ad eyda henni i otharfa. Thad er thvi engin hitun inni i husinu og thvi alveg rosalegur kuldi. Vid vorum oll alveg ad frjosa ur kulda. Vid forum svo ad sofa nokkud snemma og eg svaf i tvennum ullarsokkum, nattbuxum, rullukragabol, tveimur peysum, med sokka a hondunum, hufu a hausnum og i svefnpoka sem var alveg lokadur svo ad rett svo augun min saust. Ég nadi tho med thessu ad vera nogu hlytt til ad sofna. Vid svafum tvo i hverju rumi til ad thad yrdi hlyrra. Thad var rett yfir eda um frostmark i husinu um nottina. Vid voknudum klukkan half fimm, klaeddum okkur, bordudum og lobbudum af stad i att ad tindinum. Thad urdu thveir strakar eftir sem vildu bara sofa og ekki skildi eg thad. Ganga alla thessa leid og fara svo ekki upp a tindinn. Vid komust a tindinn klukkan niu. Vorum thar i nokkurn tima, skrifudum i gestabok, tokum myndir, bordudum hnetur og horfdum a utsynid. Vid saum alla naestu tinda en tho var mikid af skyjum svo ad vid saum ekki ut a sjo. Ef skyggni er gott er haegt ad sja ut a sjo, badum megin vid Costa Rica. Svo heppin vorum vid tho ekki. Vid forum svo nidur og vorum komin i budirnar klukkan ellefu. Vid logdum svo af stad nidur eftir klukkan half tolf og hofdum fjorann og halfan tima til ad komast nidur eftir thar sem rutan fer klukkan fjogur. Thad var miklu lettari ganga nidur eftir en thad reynir tho a lika ad fara svona mikid nidur. Vid vorum svo sein ad seinastu kilometrana thurftum vid ad hlaupa. Thad var rosalega erfitt thar sem vid vorum ortrulega threytt eftir alla thessa gongu og oll med bakpoka a bakinu. Thad var tho fint ad thad var ekki mikid skyggni, svo vid misstum ekki af utsyninu med thvi ad hlaupa. Vid vorum alltaf ad hrasa nidur fjallid og eg var meira og minna ad misstiga mig vegna threytu. Eg meiddi mig tho ekkert en nadi tho ad rispa mig a handleggnum a gaddavir og vegna thess ad vid hofdum engan tima til ad thrifa thad tha leit sarid mitt alveg mjog illla ut thegar eg kom loksins nidur, storknad blod nidur eftir handleggnum. Thad var tho ekkert djupt og ekkert sart. Vid komust í rutuna a rettum tima og vorum alveg buin eftir rumlega 26 kilometra gongu. Thegar folk for ad spyrja okkur um ferdina okkar og vid sogdumst hafa gert thetta a tveimur dogum og komist nidur a fjorum og halfum tima tok folk alveg andkof en okkur var sagt ad thad vaeri mjog algengt ad ovant folk gerdi thetta a thremur dogum og labbadi nidur a svona atta timum. Vid ja ja. Thetta var tho mjog skemmtilegt allt.
Vid forum aftur heim til stelpurnar sem a heima í San Isidro og gistum thar oll aftur, eftir ad hafa bordad, farid i sturtu og spjallad. Eg fekk lika thessi finu nudd, bakid a mer var nuddad og svo lappirnar minar lika. Vid svafum svo ekkert svo lengi. Bordudum avaxtasalat i morgunmat, forum aftur i sturtu og forum i rutu til San Jose. Vid krakkarnir sem eigum heima i Cartago og i nagrenni fengum ad hoppa ut i Cartago, thar sem vid keyrdum i gegnum Cartago. Ég kom svo heim um klukkan fimm daudthreytt med godar hardsperrur. Barbara hringdi svo i mig um kvoldid thegar eg var i kafi ad lesa Beneventum og spurdi hvort eg vildi fara a strondina daginn eftir. Eg var svo daudthreytt ad eg sagdi nei. Svo kom pabbinn minn heim og eftir ad eg taladi vid foreldrana akvad eg ad eg vildi fara en klukkan var svo margt ad eg thurfti ad hringja daginn eftir. Hringdi svo og hringdi um morguninn eftir og hún svaradi ekki. Svo thad vard ekkert ur thvi. Thad er gott vedur en eg get ekki labbad upp stigann fyrir hardsperrum og er lika oll ut i skordyrabitum. Eg er tho satt og a sunnudaginn og alla naestu viku hef eg nog ad gera svo eg er satt. Er threytt en anaegd. Vona ad thad sama se ad segja um ykkur heima.
- kvedja, threytti gongugarpurinn, Vedis


posted by Vedis at 7/25/2003 12:01:00 AM


wWednesday, July 23, 2003


Fjallaferd- fimmtudagur 10 júlí
Thà er èg komin heim ùr hinni ágaetustu fjallaferd og hinni erfidasti göngu sem ég hef farid í. Á sunnudaginn fylgdu pabbi minn, mamma mín og systir mín mér ad rútustödinni til San José í Cartago. Thar hitti ég thrjá krakka, Barböru frá Sviss (ég held ad flestir muni eftir henni úr fyrra bréfi), Felix frá Thýskalandi og Fernando frá Costa Rica. Thau tala öll thýsku en töludu thó spaensku fyrir mig svona fyrst. Vid fórum til San José thar sem vid hittum fimm adra krakka, Ines, David, Carole, Brigget frá Sviss og Petra frá Finnlandi. Vid fórum saman ad kaupa í matinn og svo fórum vid í rútu til San Isidro sem er borg hinum megin vid fjöllin fyrir sunnan Cartago. Rútuferdin tók thrjá klukkutíma. Óll töludu thau thýsku nema finnska stelpan en hún er frekar baeld eitthvad og kann frekar litla spaensku, svo ég enntist ekkert í thad ad tala vid hana. Ég vard ótrúlega montin af thví ad thad tók sig einhver madur til í rútunni og sagdi ad ég taladi rosalega góda spaensku. Ég var ótrúlega stolt. Munurinn á mér og krökkunum frá Sviss er ad ég get sagt err. Thau svissnesku krakkarnir tala med svo miklum hreim og alveg ótrúlega mörg, mjög haegt. Vid íslendingar tölum svo hratt ad ég tala mun hradar spaensku en margir útlendingar geta. Vandamálid mitt er thó svo ad fólkid hérna talar skýrt og klárar ordin svo ég á thad til ad gera bara svona eins og í íslendsku, klessa ordunum öllum saman svo fólk skilur ekkert í mér. Bandaríkjamenn eru líka med rosalegan hreim og tala mjög haegt líka. Ég og thýski strákurinn erum ekki med svona áberandi hreim og vid getum talad hradar en hinir. Ég er kannski ekki med meiri ordaforda en hinir en ég get talad betur. Allaveganna, vid komum til San Isidro thar sem enn önnur svissnesk stelpa tók á móti okkur. Vid fórum öll heim til hennar, fengum ad borda og gistum svo öll heima hjá henni. Thad baettist líka einn annar thýskur strákur í hópinn sem á heima í San Isidro. Mamma hennar var ótrúlega fín og vid gistum hjá henni tíu, í frekar litlu húsi. Systur hennar gistu bádar í rúminu hjá mömmu hennar og vid hin klesstum okkur tvö í hvert rúm, thrjú á dýnu á gólfinu, einhverjir í sófa. Thó ad thetta vaeri thröngt og ekki allir sem sváfu allt og vel, voru allir sáttir. Vid vöknudum klukkan hálf fjögur thar sem vid thurftum ad taka rútu klukkan fimm. Vid henntum okkur í sturtu, fengum okkur ad borda, gengum frá bakpokunum okkar og fórum í leigubílum í midbaeinn á rútustödina klukkan fimm. Vid vorum komin á gestastofuna hjá thjódgardinum Chirripó um klukkan 7. Skrádum okkur, fengum kort og löbbudum af stad. Thad voru um tveir kílómetrar ad göngustígnum sem liggur upp ad tindinum Cerro chirripó sem er haesta fjall Costa Rica, 3820 metra yfir sjávarmáli. Thad sem ég gerdi mér ekki grein fyrir ádur en ég lagdi af stad, var hvad thetta yrdi mikil ganga. Vid tókum okkur tvo daga í thetta. Fyrra daginn var aetlunin ad labba upp ad búdum sem eru í 3400 metra haed og um 16 kílómetra frá gestastofunni. Ég hugsadi, já thad verdur fínt, en svo thegar ég kom thangad áttadi ég mig á ad vid mundum byrja ad labba í 1500 metra haed. Thad thýddi thví ad vid myndum haekka okkur um 2000 metra á fyrra degi og labba fimmtán kílómetra. Thad var alveg rosalegt en vid aetludum okkur thetta samt. Vid örkudum thví af stad ellefu saman. Ég var ordin threytt í löppunum eftir fyrsta kílómetrann. Vid héldum thó áfram og vid spjölludum, bordudum kex og nutum thessarrar göngu vel. Ég komst thó ad ad ég er sko algjörlega búin ad missa allt mitt form. Vid löbbudum í gegnum skó,mjög flottan og sáum ýmsar plöntur og nokkur okkar sáum slöngu, ekkert stóra en thó. Thegar vid vorum komin í nokkud mikla haed var ordid kalt og thar voru öll tré brunnin. Thad voru stórir skógareldar fyrir tuttugu árum en thad setti rosalega mikinn svip á landslagid. Madur gat séd allt út úr thessum stóru brunnu trjám. Eftir níu tíma göngu med fullt af litlum pásum sáum vid fyrstu ( var med theim fyrstu, thó ad ég vaeri daudthreytt, thví ég gat ekki bedid eftir ad komast í skálann) skálann í 3400 metra haed eftir 16 kílómetra göngu. Thad var sko hrópad af gledi thví ad allir voru ordinir svo ótrúlega threyttir. Vid vorum líka svo ekkert vel útbúin, öll bara í strigaskóm og nokkrir bara í gallabuxum. Ég var thó alveg vel búin enda er ég vön ad labba upp á fjöll í kulda. Vid fengum herbergi og leigdum okkur svefnpoka. Madurinn sagdi ad thad yrdi ótrúlega kalt um nóttina. Vid sudum okkur frekar vont spaghetti, hitudum okkur kakó og spjölludum. Ég var thó mest út úr enda thau frekar duglega ad tala thýsku. Thad vard dimmt snemma og ljós í húsinu, sem var ótrúlega stórt med gódum adbúnadi, ekki nema í tvo klukkutíma. Raforkan er sólarorka og thví ekkert mikil og ekkert verid ad eyda henni í ótharfa. Thad er thví engin hitun inni í húsinu og thví alveg rosalegur kuldi. Vid vorum öll alveg ad frjósa úr kulda. Vid fórum svo ad sofa nokkud snemma og ég svaf í tvennum ullarsokkum, náttbuxum, rúllukragabol, tveimur peysum, med sokka á höndunum, húfu á hausnum og í svefnpoka sem var alveg lokadur svo ad rétt svo augun mín sáust. Ég nádi thó med thessu ad vera nógu hlýtt til ad sofna. Vid sváfum tvö í hverju rúmi til ad thad yrdi hlýrra. Thad var rétt yfir eda um frostmark í húsinu um nóttina. Vid vöknudum klukkan hálf fimm, klaeddum okkur, bordudum og löbbudum af stad í átt ad tindinum. Thad urdu thveir strákar eftir sem vildu bara sofa og ekki skildi ég thad. Ganga alla thessa leid og fara svo ekki upp á tindinn. Vid komust á tindinn klukkan níu. Vorum thar í nokkurn tíma, skrifudum í gestabók, tókum myndir, bordudum hnetur og horfdum á útsýnid. Vid sáum alla naestu tinda en thó var mikid af skýjum svo ad vid sáum ekki út á sjó. Ef skyggni er gott er haegt ad sjá út á sjó, bádum megin vid Costa Rica. Svo heppin vorum vid thó ekki. Vid fórum svo nidur og vorum komin í búdirnar klukkan ellefu. Vid lögdum svo af stad nidur eftir klukkan hálf tólf og höfdum fjórann og hálfan tíma til ad komast nidur eftir thar sem rútann fer klukkan fjögur. Thad var miklu léttari ganga nidur eftir en thad reynir thó á líka ad fara svona mikid nidur. Vid vorum svo sein ad seinastu kílómetrana thurftum vid ad hlaupa. Thad var rosalega erfitt thar sem vid vorum órtrúlega threytt eftir alla thessa göngu. Thad var thó fínt ad thad var ekki mikid skyggni, svo vid misstum ekki af útsýninu med thví ad hlaupa. Vid vorum alltaf ad hrasa nidur fjallid og ég var meira og minna ad misstíga mig vegna threytu. Ég meiddi mig thó ekkert en nádi thó ad rispa mig á handleggnum á gaddavír og vegna thess ad vid höfdum engan tíma til ad thrífa thad thá leit sárid mitt alveg mjög illla út thegar ég kom loksins nidur, storknad blód nidur eftir handleggnum. Thad var thó ekkert djúpt og ekkert sárt. Vid komust í rútuna á réttum tíma og vorum alveg búin eftir rúmlega 26 kílómetra göngu. Thegar fólk fór ad spyrja okkur um ferdina okkar og vid sögdumst hafa gert thetta á tveimur dögum og komist nidur á fjórum og hálfum tíma tók fólk alveg andköf en okkur var sagt ad thad vaeri mjög algengt ad fólk gerdi thetta á thremur dögum og labbadi nidur á svona átta tímum. Vid já já. Thetta var thó mjög skemmtilegt allt.
Vid fórum aftur heim til stelpurnar sem á heima í San Isidro og gistum thar öll aftur, eftir ad hafa bordad, farid í sturtu og spjallad. Ég fékk líka thessi fínu nudd, bakid á mér var nuddad og svo lappirnar mínar líka. Vid sváfum svo ekkert svo lengi. Bordudum ávaxtasalat í morgunmat, fórum aftur í sturtu og fórum í rútu til San José. Vid krakkarnir sem eigum heima í Cartago og í nágrenni fengum ad hoppa út í Cartago, thar sem vid keyrdum í gegnum Cartago. Ég kom svo heim um klukkan fimm daudthreytt med gódar hardsperrur. Barbara hringdi svo í mig um kvöldid thegar ég var í kafi ad lesa Beneventum og spurdi hvort ég vildi fara á ströndina í dag. Ég var svo daudthreytt ad ég sagdi nei. Svo kom pabbinn minn heim og eftir ad ég taladi vid foreldrana ákvad ég ad ég vildi fara en klukkan var svo margt ad ég thurfti ad hringja í dag. Hringdi svo og hringdi í morgunn og hún svaradi ekki. Svo thad verdur ekkert úr thví. Ég aetla thó ad hringja í fraenda minn núna og athuga hvort ad hann sé ekki til í ad gera eitthvad med mér, thad er gott vedur en ég get ekki labbad upp stigann fyrir hardsperrum og er líka öll út í skordýrabitum. Ég er thó sátt og á sunnudaginn og alla naestu viku hef ég nóg ad gera svo ég er sátt. Aetla thó ad finna mér eitthvad snidugt ad gera í dag og á morgunn. Er threytt en ánaegd. Vona ad thad sama sé ad segja um ykkur heima.
- kvedja, threytti göngugarpurinn, Védís


posted by Vedis at 7/23/2003 06:54:00 PM